Vildarkort

Með Vildarkorti Local safnar þú vildarpunktum sem þú getur notað til greiðslu á Local. Fyrir hverjar 1000 kr sem þú verslar hjá Local færðu 100 vildarpunkta og hver vildarpunktur gildir sem 1 kr til greiðslu á Local. Þú getur bæði greitt með vildarpunktum að hluta til eða að fullu fyrir vörur á Local.

 

Skráðu þig fyrir Vildarkorti Local hér að neðan og byrjaðu að safna punktum! Við sendum þér nýja Vildarkortið þitt í pósti og þú getur byrjað að nota kortið strax.