Take away

Ertu að sækja mat á Local fyrir vinnustaðinn eða vinahópinn?

 

Sendu okkur pöntun með því að fylla út formið hér að neðan og við höfum matinn tilbúinn fyrir þig þegar þú kemur. Lágmarkspöntun eru 5 skammtar og lágmarks fyrirvari á afhendingu er 30 mínútur.