Hópmatseðill

  Source
 

SALÖT  |  SALATIÐ ÞITT  |  SALAT MÁNAÐARINS  |  SÚPUR  |  HÓPMATSEÐILL 

Við bjóðum upp á ljúffeng salöt og súpur sem henta vel fyrir fyrirtæki og hópa við margvísleg tækifæri. Salötin eru framreidd í stórum salatskálum sem fara einstaklega vel í mötuneyti og fundarsali. 

Hópmatseðill Local er í boði þegar pantað er fyrir 10 manns eða fleiri. Boðið er upp á fría sendingu í póstnúmer 101, 103, 104, 105 og 108 í Reykjavík á milli kl 11:00 og 16:00 á virkum dögum. 

Þú pantar af hópmatseðli Local með því að hringja í síma 555 6225 eða senda okkur tölvupóst á pantanir@localsalad.is. Það tekur okkur í mesta lagi 60 mínútur að útbúa pöntun en ef pantað er fyrir fleiri en 40 manns þá væri rosalega gott að fá eins dags fyrirvara.