Forsíða

Gómsæt salöt sem þú setur saman að þínu eigin vali, súpur, samlokur, ferskir djúsar og hristingar og fjölbreyttir hráfæðiseftirréttir

Einföld leið að hollustu

Á Local færðu gómsæt salöt sem þú setur saman að þínu eigin vali. Þetta er ekki flókið. Í þremur einföldum skrefum gerum við saman fyrsta flokks hollustu eftir þínu höfði.

local skref eitt.jpg

Þú velur grunn

Þú velur grunninn í þitt salat; blandað salat, spínat, pasta, núðlur eða kínóa.

local skref tvö.jpg

 Við blöndum

Við blöndum fyrir þig gómsætt salat á staðnum, annað hvort af matseðli eða eigin samsetningu.

local skref þrjú.jpg

Gjörðu svo vel

Þú getur annað hvort borðað inni eða tekið með þér.