Forsíða

Gómsæt salöt sem þú setur saman að þínu eigin vali, súpur, samlokur, ferskir djúsar og hristingar og fjölbreyttir hráfæðiseftirréttir

SALAT HEFUR ALDREI VERIÐ SVONA GOTT

Á Local færðu gómsæt salöt úr fyrsta flokks hráefni. Þú getur valið þér salat af matseðli eða útbúið þitt eigið salat úr fjölda hráefna og toppað það upp með girnilegri Local dressingu. Möguleikarnir eru endalausir. 

local skref eitt.jpg

Þú velur

local skref tvö.jpg

 Við blöndum

 

local skref þrjú.jpg

Gjörðu svo vel